Blog Archives

Aukin þjónusta við farþega

Farþegar á leið frá Suðurnesjum til höfuðborgarsvæðisins geta nú fengið skiptimiða í rútunum. Skiptimiðinn gildir í 90 mínútur frá brottför í Reykjanesbæ eða í 45 mínútur á höfuðborgar­svæðinu eins og aðrir skiptimiðar. Ekki þarf að greiða sérstaklega fyrir skiptimiða.

Posted in Fréttir

Skiptimiðar í Strætó

2. apríl tengist Reykjanes Express við leiðarkerfi Strætó á höfuð­borgar­svæðinu. Frá og með 2. apríl verður hægt að fá skiptimiða í vögnum Reykjanes Express og nota þá í Strætó innan 45 mínútna eftir að til höfuð­borgarinnar er komið.

Posted in Fréttir

Bætt þjónusta við íbúa á Suðurnesjum

490 nýjar ferðir milli Suðurnesja og höfuðborgarsvæðisins 1. mars var tekin í notkun ný akstursáætlun á milli Suðurnesja og Reykjavíkur. kynntu þér bætta samgönguáætlun hér á rexbus.is

Posted in Fréttir
In Archive