Monthly Archives: May 2013

Aukin þjónusta við farþega

Farþegar á leið frá Suðurnesjum til höfuðborgarsvæðisins geta nú fengið skiptimiða í rútunum. Skiptimiðinn gildir í 90 mínútur frá brottför í Reykjanesbæ eða í 45 mínútur á höfuðborgar­svæðinu eins og aðrir skiptimiðar. Ekki þarf að greiða sérstaklega fyrir skiptimiða.

Posted in Fréttir
In Archive